Sett hefur verið af stað söfnun til styrktar fjölskyldu Dagbjarts Heiðars 11 ára drengs í Sandgerði, sem tók líf sitt síðastliðinn föstudag. Fjölskylda Dagbjarts þarf á stuðningi okkar að halda, andlegum og fjárhagslegum og því er leitað til ykkar og óskað eftir samstöðu og stuðningi við þau. Dagbjartur Heiðar á fjögur systkini, fjölskyldan er stór.