Nú liggja fyrir kostnaðartölur vegna Eimskipshallarinnar, fjölnota íþróttahússins við Hástein, þ.e.a.s. uppsetningu og frágang hússins. Lokatölur sýna kostnað upp á 412.463.845 krónur þar af eru aukaverk sem samið var um á samningstímanum 33.229.048 krónur.