Eins komið hefur fram þá var haldin fundur í Samráðshópi um málefni siglinga til Vestmannaeyja á föstudaginn var. Þar var m.a. óskað eftir að Vegagerðin láti kanna möguleika á því að fá skip sem gæti leyst Herjólf af við siglingar í Landeyjahöfn, a.m.k. að vetri til.