Afhverju er ekki hægt að nota þessar ferjur sem svo margir hafa bent á?
13. október, 2011
Margir hafa á seinustu dögum og vikum sent á mig upplýsingar um hinar og þessar ferjur sem verið gætu heppilegri til siglinga en Herjólfur milli lands og Eyja – í Landeyjahöfn. Þessu fólki kann ég bestu þakkir og gott að finna þann velvilja sem ábendingunum fylgir. Viljan tek ég fyrir verkið en vandinn við nánast allar þessar ferjur er þó sá sami. Þær eru yfirleitt ekki …