Skemmtun í hæsta gæðaflokki
Á morgun, föstudaginn 1. júní klukkan 18:00, verður sannkallaður stórleikur á Hásteinsvellinum. Þá munu lið ÍBV og Fylkis leiða saman hesta sína í Minningarleik Stein­gríms Jóhannessonar. Liðin verða skipuð gömlum leikmönnum félag­anna og leiktíminn verður 2×30 mínútur. Aðgangseyrir er aðeins 1.000 krónur en börn fá frítt á völlinn. Þá gefst fyrirtækjum og öðrum áhugasömu möguleiki á að kaupa miða í forsölu í dag en hægt er að sækja miðana í Prentsmiðjuna Eyrúnu. Einungis þarf að leggja fram kvittun fyrir millifærslu að reikningi en upplýsingar um reikningsnúmer má finna hér að neðan.

Nýjustu fréttir

Í dag eru 75 ár frá Glitfaxaslysinu
Hárígræðslur í Tyrklandi 
Húsið of hátt – skipulagi breytt eftir á og nágrannar ósáttir
Elliði fyrir leikinn gegn Dönum
Spáð í spilin fyrir stórleikinn í kvöld á EM
Tíðarandi liðinna ára í myndum í Sagnheimum
Handbolti, loðnukvóti og prófkjör
Áskorun til Vestmannaeyinga 
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.