Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að fyrirliggjandi ölduspá fyrir Landeyjahöfn í kvöld og fyrri part morgundagsins er óhagstæð. Varðandi siglingar í kvöld þá ættum farþegar sem eiga bókað far í síðustu ferð dagsins að huga að því að færa sig í ferð fjögur.