Á laugardaginn ganga landsmenn að kjörborðinu í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórn- skipunarlaga og tiltekin álitaefni. Ekki er að sjá að mikill áhugi sé fyrir kosningunum í Vestmannaeyjum því í morgun höfðu aðeins 23 kosið utankjörfundar samkvæmt upplýsingum Karenar Hjaltadóttur, ritara hjá sýslumannsembættinu.