Eyjamenn tóku út 1135 milljónir af séreignasparnaði sínum
8. nóvember, 2012
Með sérstökum lögum frá Alþingi var útgreiðsla á séreignasparnaði einstaklinga leyfð í apríl 2009. Umsóknarfrestur til að sækja um útgreiðslu rann út 30. september sl. Frá því að heimilað var að taka út séreignasparnaðinn árið 2009 til septemberloka þessa árs hafa verið teknir út um 80 milljarðar króna. Heimildin til útgreiðslu séreignasparnaðarins var tímabundin aðgerð sem hefur haft í för með sér tímabundna hækkun á útsvarstekjum sveitarfélaganna og tekjuskatti ríkisins. Í fyrstu var heimilt að taka út eina milljón króna. Síðan var sú upphæð hækkuð í 2,5 milljónir króna, þá í 5 milljónir og síðast í 6 milljónir og 250 þúsund með lagabreytingu í september 2011.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst