Af fyrirsögninni af þessari frétt mætti ætla að flokksval Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi væri lokið, jafnvel Alþingiskosningar líka og að Guðrún Erlingsdóttir hefði náð sæti inn á þing. Guðrún tekur þátt í flokksvalinu sem hefst að miðnætti en Guðrún er jafnframt varaþingmaður Samfylkingarinnar og mun taka sæti Oddnýjar G. Harðardóttur næstu tvær vikurnar.