Stefnir í 6 prósent fækkun farþega í innanlandsflugi vegna síaukinna álaga
7. febrúar, 2013
Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega gegndarlausum hækkunum gjalda á innanlandsflug. Frá fyrsta apríl á þessu ári hækka farþegagjöld á Reykjavíkurflugvelli um 40% og um þriðjungshækkun verður á lendingargjöldum. Þessi gjöld hækkuðu í apríl á síðasta ári yfir 70%. Strax í framhaldi af þessu hækkunum tók farþegum að fækka en þeim var farið að fjölga nokkuð eftir hrun.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.