Vegna óviðráðanlegra orsaka verður Gospelmessunni með Kór Landakirkju, sem átti að verða 17. mars, frestað um óákveðinn tíma en í stað þess ætlar Æskulýðsfélag Landa kirkju að standa fyrir Country Gospel messu nk. sunnudag 10. mars kl 20:00. Messan verður með svipuðu sniði og Johnny Cash messan sem haldin var í október sl. og Elvis messan sem haldin var í febrúar. Áhersla verður lög á lög Elvis og Johnny Cash en Birkir Högnason og Sæþór Vídó munu sjá um að túlka þá félaga.