Sunnlendingar í Blakkát til Eyja?
Hvað gerir maður þegar maður vaknar á hótelherbergi eftir fínu árshátíðina og hefur ekki hugmynd um hvar maður er?… fær sér í glas auðvitað. Það er betra að drepast úr áfengi en leiðindum.
Skreppum yfir til eyja og hlæjum saman um hvítasunnuna. Blakkát hefur slegið í gegn í vetur og verið sýnt fyrir fullu húsi og dynjandi hlátrasköllum í allan vetur og nú er kominn tími á að leggja land undir fót. Sýningar verða í Bæjarleikhúsi Vestmannaeyja fim16,fös 17 og lau18 maí. Sýningar hefjast kl 20.00. Möguleiki á sýningu laugardag kl 17.00 ef stemning er frá sunnlendingum að ná seinustu ferju heim 20.30

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.