Vill meira frá stuðningsmönnum á Hásteinsvelli
Ágætur stuðningsmaður ÍBV sendi ritstjórn Eyjafrétta línu. Stuðningsmaðurinn vildi ekki láta nafn síns getið en bað um að eftirfarandi hvatning til annarra stuðningsmanna myndi birtast hér á síðunni.
Nú loksins er fótboltasumarið hafið. Það ætti að vera keppikefli okkar stuðningsmanna ÍBV að viðhalda því að Hásteinsvöllur sé einn erfiðasti útivöllur í Pepsi deildum. Því er það mér undrunarefni að ekki skuli heyrast meira í áhorfendum á heimaleikjum ÍBV. Það er að mínu mati skammarlegt að fámennur stuðningsmannahópur aðkomuliðs sé háværari en áhangendur ÍBV á Hásteinsvelli.

Nýjustu fréttir

Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Heilsurækt við Íþróttamiðstöðina boðin út á ný eftir kærumál
Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.