Nemendur og starfsfólk í 1. – 5. bekk ætla að halda upp á Alþjóðlega dansdaginn með því að dansa í Bárugötunni. Til stóð að gera það á föstudaginn kl. 11:30, en sökum vætu var því frestað fram yfir helgi. Nú hefur verið ákveðið að dansinn skuli fara fram í dag mánudag kl. 11.30.