Sumarstúlka Vestmannaeyja krýnd í kvöld
13. júlí, 2013
Í kvöld fer fram sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja. Í ár eru það fjórtán stúlkur sem taka þátt í keppninni, sem er nú haldin í 27. skiptið. Stelpurnar koma fram í tískysýningum frá Sölku og 66°norður. Kynnir kvöldsins er Haraldur Ari Karlsson, hljómsveitinn Skítamórall, Elías Fannar og Sunna Guðlaugs munu skemmta á keppninni, en Skítamórall leikur fyrir dansi að henni lokinni.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.