Taka á móti Val í dag
1. september, 2013
Í dag klukkan 17:00 tekur ÍBV á móti Val í 18. umferð Pepsídeildar karla á Hásteinsvelli. Segja má að bæði lið sigli nokkuð lygnan sjó, í hæfilegri fjarlægð frá botnslagnum og ekki nógu nærri liðunum sem berjast um Evrópusætið. Þó er miði möguleiki og um að gera að halda möguleikanum opnum sem lengst. Það gerist ekki öðruvísi með sigri í dag.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.