Sjúkrahús Vestmannaeyja og Landeyjahöfn...
…eru heitustu umræðuefnin í Vestmannaeyjum þessa dagana og vikurnar. Varðandi sjúkrahúsið þá er umræðan nánast tæmd. Varðandi lokun skurðstofunnar og það að fjölskyldur þurfi að flytja til Reykjavíkur til þess að eignast börnin sín, þá ræddi ég þetta við vin minn sem að einmitt átti barn um síðustu mánaðarmót, barnið fæddist viku eftir ásettan tíma, sem þýðir að með því að fara tímanlega fyrir ásettan tíma, þá hefðu þau þurft að dvelja í bænum í amk. 10 daga. Kostnaðurinn hefði því hlaupið á hundruð þúsunda þegar allt er talið. Ekki gott mál og því einfalt að mínu mati; það má ekki loka skurðstofunni.

Nýjustu fréttir

Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Ein ferð í Landeyjahöfn
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.