Í dag er �?skudagurinn og venju samkvæmt ganga börn á öllum aldri í verslanir og fyrirtæki eftir að skóladegi lýkur, syngja og fá eitthvert góðgæti í þakklætisskyni. Fjölmargir litu við á ritstjórn Eyjafrétta í dag, furðuverur af öllum gerðum og stærðum. Krakkarnir sungu og fengu skrifblokk í pokann, ágætis tilbreyting frá namminu. Allir voru myndaðir og hægt að sjá allar myndirnar með því að smella hér.