Alls barst 41 umsókn um stöðu framkvæmdastjóra Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem auglýst var fyrir skömmu. �?orvarður Hjaltason, núverandi framkvæmdastjóri, hættir störfum þann 1. desember næstkomandi.
Umsækjendurnir eru:
Aníta �?ðinsdóttir, lögfræðingur
Auðunn Bjarni �?lafsson, framkvæmdastjóri
Ágúst Loftsson, grafískur hönnuður
Berglind Björk Hreinsdóttir, verkefnisstjórnun
Bjarni Guðmundsson, viðskiptafræðingur
Bjarni Hlynur Ásbjörnsson, viðskiptafræðingur
Bjarni Jónsson, húsasmíðameistari
Björg Erlingsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Brynjar �?ór Elvarsson, stjórnmálafræðingur
Drífa Jóna Sigfúsdóttir, viðskiptafræðingur
Drífa Kristjánsdóttir, fyrrverandi oddviti
Einar �?rn Davíðsson, lögfræðingur
Eirný Vals, verkefnisstjórnun
Elín Björg Ragnarsdóttir, lögfræðingur
Garðar Lárusson, viðskiptafræðingur
Guðbjörg Jónsdóttir, iðnrekstrarfræðingur
Gunnar Alexander �?lafsson, hagfræðingur
Inga �?sk Jónsdóttir, viðskiptafræðingur
Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur
Ívar Ragnarsson, viðskiptafræðingur
Jón Pálsson, viðskiptafræðingur
Jónas Egilsson, alþjóðasamskipti
Katla �?orsteinsdóttir, lögfræðingur
Katrín María Andrésdóttir, stjórnsýslufræðingur
Kári Jónsson, líf og læknavísindi
Kristín Hreinsdóttir, stjórnsýslufræðingur
Lúðvík Magnús �?lafsson, tölvunarfræðingur
Margrét Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur
�?lafur Hallgrímsson, lögfræðingur
Páll Línberg Sigurðsson, ferðamálafræðingur
Sigmundur G. Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur
Sigurður Torfi Sigurðsson, búvísindi
Stefán Haraldsson, véltæknifræðingur
Telma Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur,
Valdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri og forstöðumaður
�?orsteinn �?orsteinsson, rekstrarhagfræðingur
�?órarinn Egill Sveinsson, iðnaðarverkfræðingur
�?órður Freyr Sigurðsson, viðskiptafræðingur
�?órey S. �?órisdóttir, viðskiptafræðingur
�?órunn Jóna Hauksdóttir, stjórnsýslufræðingur
�?rn �?órðarson, viðskiptafræðingur