Lundaballið 2015 - matseðillinn er klár
15. september, 2015
Eins og öllum Eyjamönnum ætti að vera orðið löngu ljóst verður hið óviðjafnanlega Lundaball í Höllinni að að kvöldi laugardagsins 26. september. Ballið er í höndum Helliseyinga og er undirbúningur í fullum gangi.
Buff sér um ballið og Einsi kaldi stjórnar matseldinni og hefur aldrei sést annar eins matseðill:
– Villibráðarbrauð með sölvarsmjöri og þaraolíu.
– Pönnusteiktur steinbítur með chorizó, fetaosti og sýrðum smátómötum.
– Skötuselsspjót með myntu-parmessan, pestó og sítrónu-hollandies risottó.
– �?orskhnakki með chilly pestó, borinn fram með sætkartöflusalati.
– Ofnbakaður Karfi á humarbyggi ásamt grillaðri papriku.
– Súlusalat með furuhnetum, sólþurrkuðum tómötum, fylltu chilly og ólífum.
– Léttreyktur Skarfur borin fram á melónusalati ásamt villibráðardressingu.
– Reyktur lundi með rófustöppu, kartöflum, jafning, grænum baunum og rauðkáli.
– Nýr Lundi með kartöflum og sólberja-maltsósu.
– Pönnusteiktur Svartfugl með bláberjum og garðablóðbergi.
– Hrefnusteik með svepparagú, pecanhnetum og lauk.
– Villikryddað lambalæri ásamt sykurbrúnuðum kartöflum, gratineruðu grænmeti og rauðvínssósu.
Ef svo ólíklega vill til að þú ert ekki búinn að skrá þig er ennþá séns.
Eftirtaldir aðilar taka við skráningu fyrir sín veiðifélög:
Álsey: Diddi Leifs s: 844 3012 – Bjarnarey: Hlöbbi Guðna s: 861 1407 – Brandur: �?li Guðmunds s: 892 0383 – Elliðaey: Ívar Atla s: 840 5535 – Suðurey: Hallgrímur Tryggva s: 897 1150 – Ystiklettur: Elli Jens og Sigga s: 896 2163 og 897 2163 – Hellisey: Siggi Braga s: 844 3026 – Veiðifélagið Heimaey(Heimaland): Eyþór Harðar s: 861 2287.
Gestir utan veiðifélaga eru að sjálfsögðu einnig velkomnir og skrá þeir sig hjá Einsa Kalda s: 698 2572 eða Sigga Braga s: 844 3026.
Heillisey
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst