Stjörnukvöld á laugardaginn
Laugardaginn 30. janúar nk. verður Stjörnukvöld í Akóges. Allar Stjörnur (konur) eru velkomnar. Í fyrra voru keyptar spjaldtölvur handa GRV og í ár stendur til að kaupa blöðruskanna fyrir Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum.
Mæting er kl. 14:30-16:30 við Akóges og svo er kvöldverður og skemmtun um kvöldið, þá opnar húsið kl. 19:30.
Miðakaupin eru komin af stað, hægt er að leggja inn á reikning 582 – 14 – 401539 , kt. 110376 – 4489. Miðaverð er 10.000 krónur, ef þú kemst ekki en langar að styrkja þetta frábæra málefni, þá eru frjáls framlög vel þegin.
Hér er svo hægt að lesa í rafrænu fréttabréfi GRV um hvernig spjaldtölvuvæðingin hefur gengið fyrir sig:
https://www.smore.com/wa9gc-spjaldt-lvuv-ing-grv

Nýjustu fréttir

Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.