Agnar Smári til ÍBV
ÍBV hefur náð samkomulagi við Agnar Smára Jónsson um að leika með liðinu út keppnistímabilið. Agnar hefur spilað með danska úrvalsdeildarliðinu Mors-Thy frá síðasta keppnistímabili.
ÍBV er í skýjunum með að ná í þennan pilt aftur enda færði hann ,ásamt liðinu öllu, Eyjamönnum frábæran árangur. Árangur sem allir Eyjamenn fengu að njóta.
Við munum að sjálfsögðu taka vel á móti Agga.
Fyrsti leikur liðsins eftir þessa löngu pásu er nk. Mánudag í bikarnum gegn HK.

Nýjustu fréttir

Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Vara við áhrifum samgönguáætlunar
Í dag eru 53 ár frá upphafi Heimaeyjargossins
Bærinn í samstarf við Markaðsstofu Suðurlands
Alex Freyr Hilmarsson íþróttamaður Vestmannaeyja
Tvíþætt staða orkuskipta
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.