KFS fékk viðurkenningu fyrir prúðmannlegan leik
Breiðablik og ÍA fengu Dragostytt­urn­ar á ársþingi KSÍ í gær. �?á fengu KV, KFS og Kóng­arn­ir viður­kenn­ing­ar fyr­ir prúðmann­leg­an leik í 2., 3. og 4. deild karla. �?að var formaður KSÍ, Geir �?or­steins­son, sem af­henti full­trú­um fé­lag­anna viður­kenn­ing­una.
Drago stytt­urn­ar hljóta þau lið í efstu tveim­ur deild­um karla, sem sýna prúðmann­leg­ast­an leik miðað við gul og rauð spjöld dóm­ar­anna. Í Pepsi-deild karla er einnig tekið til­lit til hátt­vís­is­mats eft­ir­lits­manna KSÍ. �?á eru veitt­ar sér­stak­ar viður­kenn­ing­ar í 2., 3. og 4. deild karla og er stuðst við sömu for­send­ur og í 1. deild karla.
mbl.is greindi frá.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.