Opinn fundur með Steingrími
Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður og fyrrverandi sjávarútvegs-og fjármálaráðherra verður gestur á almennum opnum fundi sem haldinn verður í Arnardrangi (uppi) mánudagskvöldið 22. febrúar kl. 20. Meðal þess sem til umræðu verður eru sjávarútvegsmál, m.a. í ljósi viðskiptaþvingana og áhrifa þeirra á íslenskar sjávarbyggðir. �?á verða fjármál og þróun íslensks samfélags á síðustu árum til umræðu svo og hnignun íslenska velferðarkerfisins og afleiðingar þess fyrir almenning á Íslandi. Samgöngumál okkar Vestmannaeyinga verða auk þess tekin til umræðu og það ófremdarástand sem nú ríkir í samgöngum milli lands og Eyja. Fundurinn er öllum opinn og því full ástæða til að skora á sem flesta að mæta og taka þátt í umræðum um brýn hagsmunamál, ekki síst hagsmunamál okkar Vestmannaeyinga.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.