Loðnukvótinn verði ekki aukinn
Hafrannsóknastofnun leggur til að ekki verði aukið við aflamark loðnu frá því sem áður hafði verið ákveðið. �?að þýðir að loðnukvóti íslenskra skipa verður áfram 100 þúsund tonn.
Rannsóknaskipin Bjarni Sæmundsson og Árni Friðriksson voru við vetrarmælingar á loðnu 1. �?? 17. febrúar í þeim tilgangi að endurmeta stærð veiðistofns loðnu. Auk þess tóku þrjú veiðiskip þátt í leiðangrinum. Árni Friðriksson hafði áður verið við mælingar í tæpar þrjár vikur janúar. Rannsakað var stórt hafsvæði á Grænlandssundi, undan Vestfjörðum og Norðurlandi og allt að sunnanverðum Austfjörðum.
Í leiðangrinum í janúar mældust 675 þúsund tonn af kynþroska loðnu, en í febrúar mældust mest um 500 þúsund tonn. Í ljósi þessara niðurstaðna leggur Hafrannsóknastofnun ekki til breytingar á áður útgefinni ráðgjöf um aflamark. �?að þýðir að heildarafli loðnu hér við land verður um 173 þúsund tonn og þar af koma um 100 þúsund tonn í hlut íslenskra útgerða.
Ruv.is greinir frá

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.