Fyrsta fæðingin í Eyjum í langan tíma
�?að er skemmtilegt að segja frá því að þann 17.febrúar síðastliðinn fæddist fyrsta barnið í Eyjum þetta árið. Síðast fæddist barn hér í Eyjum þann 4.júlí 2015.
Drengurinn fæddist klukkan 15:41 og var 3720 grömm og 53 cm. Ljósmóðirinn var Drífa Björnsdóttir. Nýfæddi Eyjamaðurinn er sonur Elínar �?óru �?lafsdóttur og Arnars Inga Imgimarssonar. Fyrir eiga þau 2 drengi, þá Ragnar Inga og Ingimar �?la. Fæðingin gekk eins og í sögu að sögn foreldranna og öllum heilsast vel.
Við hjá Eyjafréttum óskum þeim innilega til hamingju með nýjasta Eyjamanninn.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.