�?gisdagurinn verður haldinn næstkomandi laugardag, 27.febrúar. �?ar hefur meistaraflokkar karla og kvenna í handbolta hafa skorað á liðsmenn �?gis í Boccia. Fjörið verður í gamla sal íþróttamiðstöðvarinnar og kostar litlar 500kr inn. Frammi verður kökubasar þannig að allir geta farið heim með gómsætar kræsingar eftir að hafa horft á æsispennandi keppni en einnig verður hægt að panta hjá páskaeggg sem er liður í fjáröflun.
Endilega mætið, kynnist íþróttinni og horfið á æsispennandi keppni þar sem eflaust mun keppnisskap sjást nokkuð vel!