Selfyssingurinn Árni Grétar Jóhannson hefur fengið inngöngu í leikstjóranám í Rose Bruford leikhússkólann í London. Árni er einn sex umsækjenda sem valinn var úr stórum hópi en aðeins einn eða tveir erlendir nemendur komast inn á hverju ári.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst