Ég fer svosem ekkert í launkofa með það að hafa áður fyrr mótmælt flutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni, en nú get ég bara ekki lengur stutt það að þessi flugvöllur sé að teppa hátt í 200 hektara af einhverju verðmætasta byggingarlandi Íslandssögunnar. Að stórum hluta er Reykjavíkurflugvöllur einungis einkaflugvöllur ríkisbubbanna, með sínar einkaþotur, þó svo að stöku landsbyggðarfólk skreppi til höfuðborgarinnar reglulega.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst