STÖÐUGT er heitið á Strandarkirkju, að sögn sr. Baldurs Kristjánssonar. Hann messar þar annan hvern sunnudag yfir sumarið.
„Áheitin fóru vaxandi á árunum 2003-2006 og hafa náð jafnvægi nú,“ sagði Baldur. „Það segir í gömlum munnmælum að Strandarkirkja borgi fyrir sig. Fólki þykir það og segir sögur af því.“
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst