Margir telja mikið réttlæti fólgið í því að gera landið að einu kjördæmi. Jú,jú með því móti er atkvæði allra jafnt,hvar sem þeir búa á landinu. Ansi er ég hræddur um að landsbyggðin hafi fengið sýnishorn af því sem koma skal verði landið gert að einu kjördæmi. Hlutur landsbyggðarfólks er ansi rýr.