Vegna veður verður að fresta fyrirhuguðum fundi um flugsamgöngur, sem halda átti á Kaffi Kró í hádeginu í dag, föstudag. Það eru Fréttir, Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands sem standa að fundarröð en fundurinn, sem nú er frestað, var annar í röðinni. Fundinum hefur verið frestað fram í miðjan janúar en mikill áhugi var fyrir fundinum.