Deiliskipulagsbreyting á íþrótta- og útivistarsvæði við Hástein
26. febrúar, 2016
Opinn íbúafundur varðar breytingatillögu deiliskipulags á íþrótta-og útivistarsvæði við Hástein verður haldinn þriðjudaginn 1 mars n.k. Fundurinn verður haldinn í fundarsal umhverfis-og framkvæmdasviðs að Skildingavegi 5. 2h. og hefst kl. 16:30. Á fundinum kynna skipulagsráðgjafar Atla ehf. fyrirliggjandi hugmyndir þróunaraðila um uppbyggingu Glamping -svæðis á tjaldsvæði sunnan �?órsvallar.