Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Eyjum
Hæfileikamótun N1 og KSÍ í Vestmannaeyjum verður þriðjudaginn 15. mars �?að er Halldór Björnsson sem fer fyrir verkefninu. �?fingarnar eru fyrir bæði stelpur og stráka sem eru fædd 2002 og 2003.
Dagskrá heimsóknar í Vestmannaeyjum:
�?riðjudagurinn 15.mars.
15:30 – �?fing með stúlkum
16:45 – �?fing með drengjum
Miðvikudagurinn 16.mars.
6:15 �?? �?fing með stúlkum og drengjum
Helstu markmið hæfileikamótunar KSÍ eru að:
Fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með.
Fylgjast með yngri leikmönnum en áður og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar.
Koma til móts við minni staði á landsbyggðinni og mæta þeirra þörfum.
Koma til móts við leikmenn stærri félaga á höfuðborgarsvæðinu sem að öllu jöfnu væru ekki valdir á landsliðsæfingar.
Bæta samskipti við aðildarfélögin og kynna fyrir þeim stefnu KSÍ í landsliðsmálum.
Undirbúa leikmenn enn betur til þess að mæta á landsliðsæfingar seinna með fræðslu.
Tekið af vefsíðu ÍBV.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.