Landsbankinn færir GRV tölvuskjái að gjöf
Landsbankinn færði fyrir skömmu Grunnskóla Vestmannaeyja tíu tölvuskjái að gjöf. Skjáirnir voru ekki lengur í notkun í bankanum en eru nýlegir og í góðu ásigkomulagi. Alls hefur Landsbankinn gefið 75 tölvuskjái til grunnskóla og félagasamtaka víðs vegar um land á undanförnum vikum. ,,�?að er ánægjulegt fyrir okkur í Landsbankanum í Vestmannaeyjum að fá að styðja við bakið á öflugu skólastarfi í Eyjum. Við vitum að skjáirnir koma að góðum notum í Grunnskólanum” segir Jón �?skar �?órhallsson, útibússtjóri við afhendinguna. �?að var Sigurlás �?orleifsson sem tók við gjöfinni.

Nýjustu fréttir

Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.