Landsbankinn færði fyrir skömmu Grunnskóla Vestmannaeyja tíu tölvuskjái að gjöf. Skjáirnir voru ekki lengur í notkun í bankanum en eru nýlegir og í góðu ásigkomulagi. Alls hefur Landsbankinn gefið 75 tölvuskjái til grunnskóla og félagasamtaka víðs vegar um land á undanförnum vikum. ,,�?að er ánægjulegt fyrir okkur í Landsbankanum í Vestmannaeyjum að fá að styðja við bakið á öflugu skólastarfi í Eyjum. Við vitum að skjáirnir koma að góðum notum í Grunnskólanum” segir Jón �?skar �?órhallsson, útibússtjóri við afhendinguna. �?að var Sigurlás �?orleifsson sem tók við gjöfinni.