Halla Tómasdóttir, forsetaframbjóðandi mætir til Eyja á morgun, föstudag, þar sem hún mun halda opinn fund með Eyjamönnum á Tanganum klukkan 15.00. �?ar mun hún kynna sig og áherslur sínar, ásamt því að ræða um framboðið og framtíðina. Hægt er að kynna sér framboð Höllu inn á www.halla2016.is og á facebooksíðu framboðsins.