Eru ekki allir orðnir spenntir fyrir fyrsta leik sumarsins ? �?að eru ekki nema tveir dagar í fyrsta leik á Hásteinsvelli. Undirbúningstímabilið hjá ÍBV gekk heilt yfir vel. En þeir voru sigurvegarar í Fótbolta.net mótinu núna í febrúar og áttu fína leiki í Lengjubikarnum sem gefur góða von um árangursríkt sumar. Næstur í leikmannakynningu ÍBV er Mikkel Maigaard Jakobsen.