Lögreglan vill minna ökumenn og eigendur ökutækja að skipta yfir á sumardekkin en fljótlega verður farið að sekta þá sem aka um að negldum hjólbörðum. Rétt er að minna á að sektin fyrir akstur á negldum hjólbörðum er kr. 5.000,- á hvern negldan hjólbarða.