�?að verður líf og fjör á Tanganum næstkomandi laugardagskvöld, þegar Svenni (Sveinn Gardarsson) mætir með gítarinn og heldur uppi trúbadorastemmningu fram eftir nóttu. Svenni mun halda uppi góðu stuði um kvöldið og byrjar að spila upp úr tíu. Hvað er skemmtilegra en að kíkja út með góðum vinum í gítarpartý á laugardagskvöldi ?