�?jóðhátíðarnefnd boðar til fundar í kvöld kl. 20:00 með fólkinu sem vinnur að því að koma upp hátíðinni í Herjólfsdal. �?etta er árlegur vorfundur þar sem við förum í smá hugstormun um það sem við getum gert betur. Fundurinn verður í Týsheimilinu.
Vonumst til að sjá sem flesta,
þjóðhátíðarnefnd