Á fimmtudag kl. 16.30 verður lokahóf yngri flokka í handbolta haldið í sal tvö í íþróttahúsinu. Hófið verður með hefðbundnu sniði og endar á pylsupartýi áður en trallað verður niður á Hásteinsvöll til að hvetja lið ÍBV til sigurs gegn Víkingi �?lafsvík. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnunum og gera sér glaðan dag.