Rétt uppúr klukkan hálf fimm í gær var Björgunarfélagið kallað út vegna vélarvana báts austan við Elliðaey. Hélt björgunarskipið �?ór strax af stað í átt að bátnum en þegar �?ór var rétt ókominn að bátnum tókst bátsmönnum að koma vélunum aftur í gang, �?ór fylgdi því bátnum áleiðis til hafnar.