Áðan var dregið í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla þar sem ÍBV mætir Huginn Seyðisfirði á Hásteinsvelli. Tvö efstu liðin í Pepsi-deild karla eftir þrjár umferðir drógust saman, Stjarnan sog Víkingur �?lafsvík sem Eyjamenn mættu í gærkvöldi. Huginn er í fyrsta skipti í fyrstu deild. Leikirnir fara fram 25. og 26. maí. Myndin er úr leik ÍBV og Víkings í gærkvöldi.
�?essi lið mætast:
Stjarnan – Víkingur �?.
ÍBV – Huginn
Fram – HK
Víðir – Sindri
FH – KF
Fjölnir – Valur
Kría – Breiðablik
Grindavík – KA
ÍA – KV
KR – Selfoss
Haukar – Víkingur R.
Reynir S. – Vestri
Keflavík – Fylkir
Grótta – Augnablik
�?róttur R. – Völsungur
Leiknir R. – KFG