Pepsi-deildin fer aftur af stað í dag með leik Fylkis og ÍBV sem fer fram á Floridana-vellinum klukkan 17:00. ÍBV er með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina en Fylkismenn eru ekki enn komnir með stig.
Hermann Hreiðarsson þjálfar Fylki en í liði þeirra eru þeir Víðir �?orvarðarson og Jose Erique, betur þekktur sem Sito sem bjargaði ÍBV frá falli síðasta sumar.