�?lafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal hafa valið þá 16 leikmenn sem spila á 4 liða móti í Sviss 24.-26. júní. �?eir félagar völdu Dag Arnarsson frá ÍBV enda Dagur gríðarlega efnilegur leikmaður. Á mótinu spila íslensku strákarnir á móti �?jóðverjum, Spánverjum og Svisslendingum.