Vestmannaeyjahlaupið er á laugardaginn næstkomandi. �?að er von þeirra sem standa að hlaupinu að sem flestir taki þátt. �?að kostar aðeins 1.000 kr. að vera með og rennur allur ágóði óskiptur til góðgerðamála í Vestmannaeyjum. �?að má hlaupa, ganga, keppast við tíma eða bara njóta. Aðalatriðið er að vera með. Upplýsingar og skráning er á vestmannaeyjahlaup.is