Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að álagt útsvar fyrir árið 2017 verði 14,46% en hámarksútsvar er 14,48%.
Um er að ræða hækkun á útsvari frá árinu 2016 um tæpt 1%. Um leið samþykkir bæjarráð óbreytt fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði en í fyrra voru þau lækkuð úr 0,42% niður í 0,35% en hámarks fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði eru 0,5%. �?ar með lækkuðu fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði í Vestmannaeyjum um 16,7%. �?á samþykkir bæjarráð að hækka önnur fasteignagjöld úr 1,55% í 1,65%.