�?að var mikið fjör hjá þeim allra yngstu í Íþróttaskólanum síðustu helgi. Eftir stutta upphitun undir stjórn þjálfara fóru krakkarnir í þrautabraut sem reyndi bæði á líkamlega getu og útsjónasemi og eins og myndirnar gefa til kynna höfðu krakkarnir bæði gagn og gaman af.