Sinfóníufólk ánægt með ferðina til Eyja
8. mars, 2017
�??�?að er gott að heimsækja Vestmannaeyjar og þið kunnið vel að taka á móti fólki,�?? segir Arna Kristín Einarsdóttir framkvæmdastjóri Sinfóníunnar sem segir allan hópinn mjög ánægðan með viðtökurnar í Eyjum. �??Við erum líka alsæl með veðrið sem var alveg til að toppa þetta, fegurðin í náttúrunni hjá ykkur lætur engan ósnortin. Við fundum heldur ekkert nema hlýhug og fengum góðar móttökur.�?? �?au hituðu upp fyrir tónleikana með kvartett á Hraunbúðum og Eymundsson. �??Svo létu trompetarnir til sín taka í Klettshelli. Og þvílíkur hljómburður. �?að var erfitt að fá þá
til að hætta og þetta er stund sem aldrei gleymist.�??
Sinfónían sendi okkur þetta bráðskemmtilega myndband sem fylgir fréttinni.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.