Sirrý Rúnarsdóttir hlaut titilinn Sumarstúlkan 2017 - myndaveisla
13. júní, 2017
Sumararstúlka Vestmannaeyja var á föstudagskvöldið þar sem nítján glæsilegar stúlkur tók þátt í þeim létta leik sem Sumarstúlkan er. Allar stóðu þær sig frábærlega og voru sér og sínum til mikils sóma og auðvitað aðalnúmer kvöldsins. Fimm manna dómnefnd hafði úr vöndu að velja en niðurstaðan var að Sirrý Rúnarsdóttir sem hlaut titilinn Sumarstúlkan 2017. Bjartasta brosið er Agnes Stefánsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir var valin sportstúlkan, Sandra Erlingsdóttir ljósmyndafyrirsætan og Sóldís Eva Gylfadóttir vinsælust.
Fjölmenni var og allt byrjaði þetta með borðhaldi þar sem Einsi kaldi og hans fólk bauð upp á glæsilegt og fjölbreytt ítalskt hlaðborð, �??Italian streetfood�??, þar sem hver rétturinn var öðrum betri.
Framkvæmdastjóri keppninar er Emma Bjarnadóttir sem skilaði góðu verki og kynnir var Bjarni �?lafur Guðmundsson og leysti hann það hlutverk af hendi með glæsibrag.
Opnunaratriðið var hressilegt en þar klæddust stúlkurnar fatnaði frá frá 66°Norður. Hún var ekki síður hressileg tískusýningin frá Icewear svo komu stúlkurnar nítján fram í eigin kjólum og voru kynntar hver fyrir sig.
Litla skvísubúðin, Skólavegi 6, sýndi úrval úr versluninni þar sem konur og börn sýndu hvað þar er í boði. Hefðbundið dansatriði frá Súsönnu var á sínum stað en þar komu fram nemendur úr Grunnskóla Vestmannaeyja og brugðið var upp myndbandi úr óvissuferð stelpnanna.
Stúlkurnar brugðu á leik og komu fram í vinnubúningum foreldranna sem var
Tónlistin fékk sinn sess að vanda í dagskránni og er gaman að geta teflt fram jafn glæsilegum fulltrúum Eyjanna og Sindra Frey og Söru Renee, sem bæði eru ung og bráðefnileg. �?á sýndi Ingólfur �?órarinsson, Ingó Veðurguð, sem reyndar á ættir að rekja á Fjólugötuna hér í Eyjum, að hann kann til verka þegar kemur að því að skemmta fólki og fá það til að taka þátt í söngnum.
Mikil spenna var í salnum þegar kom að úrslitastundinni þegar tilkynnt var um val dómnefndar sem eins og segir að framan valdi Sirrý Rúnarsdóttur sem Sumarstúlkuna 2017. Agnesi Stefánsdóttur sem Bjartasta brosið, Margrét Íris Einarsdóttir var valin sportstúlkan, Sandra Erlingsdóttir ljósmyndafyrirsætan og Sóldís Eva Gylfadóttir vinsælust.
Allar fengu stúlkurnar verðlaun frá ýmsum fyrirtækjum og blómvendi frá Blómavali. �?að var Sumarstúlkan 2016, Magrét Björk Grétarsdóttir sem krýndi stúlkurnar og fórst það vel úr hendi.
Eftir alla þessa glæsilegu dagskrá var blásið til veglegs dansleiks með Ingó og A-liðinu, sem spiluðu fram á nótt.
Hárgreiðsluteymið: Sandra Dís Pálsdóttir, Dóra Kristín Guðjónsdóttir, Henný Dröfn Davíðsdóttir og Selma Rut Sigurbjörnsdóttir.
Förðunarteymið: Sara Dís Davíðsdóttir, Sveinbjörg �?sk Hauksdóttir, Adda Dís Guðmundsdóttir, Margrét Steinunn Jónsdóttir og Jóhanna Svava Gunnarsdóttir.
�?akkir
Sumarstúlkan var fyrst haldin 1986 og hefur aðeins fallið út eitt ár. Eyjafréttir hafa staðið henni frá upphafi og síðustu ára hafa Höllin og Einsi Kaldi komið að verkefninu.
Aðstandendur kepninnar vilja þakka öllum sem styrktu keppnina, Hótel Vestmannaeyjum, Tanganum. Rib Safari fyrir óvissuferðina sem stúlkurnar fóru í og Blómavali og Húsasmiðjunni sam gaf öll blómin.
�?átttaka er bara af hinu góða
Sirrý Rúnarsdóttir er Sumarstúlka Vestmannaeyja 2017 og hún, eins og allar stúlkurnar, stóð sig frábærlega á lokakvöldinu sem hún segir að hafi verið mjög skemmtilegt. Foreldrar hennar eru Rúnar �?ór Birgisson og Íris Pálsdóttir. Hún á tvo yngri bræður sem heita Snorri og Sigurpáll og kærasta sem heitir Goði.
�??Allt var þetta mjög skemmtilegt og það sem mér fannst standa upp úr er að vera með öllum stelpunum. �?etta er hópur sem varð alltaf samrýmdari eftir því sem við kynntumst betur.�??
�?fingatímabilið var í styttra lagi en snarpt. �??Við æfðum á hverjum degi og lokakvöldið tókst mjög vel þrátt fyrir þennan stutta tíma.�??
Sirrý segist hafa verið mjög stressuð fyrir fyrsta atriðið en það hafi strax horfið. �??Eftir það langaði okkur bara til að komast sem fyrst á sviðið aftur. Kvöldið sjálft var mjög fljótt að líða, við vorum allar sammála um það.�??
Hún segir þátttöku í Sumarstúlkunni bara af hinu góða. �??�?etta þjappar árgangnum saman og við lítum ekki á þetta sem keppni heldur eitthvað til að hafa gaman af.�??
�??Nei, ég fór ekki að gráta,�?? segir Sirrý aðspurð um viðbrögð þegar úrslitin voru kynnt. �??En varð voða meir þegar allir komu að knúsa mig og óska mér til hamingju.�??
Sirrý segir reynsluna af því að taka þátt í Sumarstúlkunni bara jákvæða. �??Maður fær reynslu í að koma fram sem skiptir mig máli því ég er frekar feimin. �?að er líka gaman að reyna eitthvað nýtt. Mér finnst að það eigi að halda áfram með Sumarstúlkuna því þarna ná stelpur saman og núna voru þær allar skemmtilegar.�??
Sirrý klárar stúdentinn næsta vor eftir þriggja ára nám í Framhaldsskólanum. �??�?g veit ekki hvað ég ætla að taka fyrir en er ákveðin í að fara í framhaldsnám en það kemur í ljós hvað það verður.�??
Vegleg verðlaun
Allar fengu stúlkurnar kassa af lítilli kók frá Vífilfelli, bragðaref frá JOY, rétt að eigin vali frá Canton og innrammaða mynd af sér frá Söru Rún og Konný, Höllinni og prentsmiðjunni Eyrúnu.
Sumarstúlkan �?? Sirrý Rúnarsdóttir
Sumarstúlka Vestmannaeyja fékk glæsileg gjafakörfu frá Íslensk- Ameríska, glæsilega flík frá Cintamani og Axel �?, glæsilegan gjafapakka frá Apótekaranum, Beiersdorf og �?lgerðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Fiskibarnum, hálsmen og eyrnalokka frá BK gleri og gjafabréf frá Slippnum á máltíð fyrir tvo, 30.000 króna gjafabréf frá Gamanferðum, gistingu á Hótel Selfossi fyrir tvo með morgunverði og þriggja rétta kvöldverð, gjafabréf frá Einsa Kalda fyrir fjóra á þriggja rétta kvöldverð, gjafakort frá Apótekaranum, 10.000 króna gjafabréf frá Sölku, 10.000 króna gjafabréf frá Axel �?, 10.000 króna gjafabréf frá Icewear, glæsileg ferðataska frá Eymundsson, 7.000 króna gjafabréf frá Gott.
Bjartasta brosið �?? Agnes Stefánsdóttir
Fékk glæsilega gjafakörfu frá Íslensk-Ameríska, glæsilega flík frá Cintamani og Axel �?, glæsilega gjafapakka frá Apótekaranum, Beiersdorf og �?lgerðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Fiskibarnum, hálsmen og eyrnalokka frá BK gleri og gjafabréf frá Slippnum á máltíð fyrir tvo, gistingu fyrir tvo á Hótel Vestmannaeyjum með morgunverði, snyrtispegil með ljósi frá Miðstöðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Sölku, Sign skartgrip frá Póley og 7.000 króna gjafabréf frá Litlu skvísubúðinni.
Sportstúlkan �?? Margrét Íris Einarsdóttir
Fékk glæsilega gjafakörfu frá Íslensk-Ameríska, glæsilega flík frá Cintamani og Axel �?, glæsilega gjafapakka frá Apótekaranum, Beiersdorf og �?lgerðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Fiskibarnum, hálsmen og eyrnalokka frá BK gleri og gjafabréf frá Slippnum á máltíð fyrir tvo, Gjafabréf á 3ja rétta máltíð á Einsa Kalda fyrir tvo, 10.000 króna gjafabréf frá Icewear, Hüber gjafapakka frá Eyjavík og 10.000 króna gjafabréf frá Axel �?.
Ljósmyndafyrirsætan �?? Sandra Erlingsdóttir
Fékk glæsilega gjafakörfu frá Íslensk-Ameríska, glæsilega flík frá Cintamani og Axel �?, glæsilega gjafapakka frá Apótekaranum, Beiersdorf og �?lgerðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Fiskibarnum, hálsmen og eyrnalokka frá BK gleri og gjafabréf frá Slippnum á máltíð fyrir tvo, glæsilega myndavél frá Geisla og Nýherja, snyrtispegil með ljósi frá Miðstöðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Sölku.
Vinsælasta stúlkan �?? Sóldís Eva Gylfadóttir
Fékk glæsilega gjafakörfu frá Íslensk-Ameríska, glæsilega flík frá Cintamani og Axel �?, glæsilega gjafapakka frá Apótekaranum, Beiersdorf og �?lgerðinni, 10.000 króna gjafabréf frá Fiskibarnum, hálsmen og eyrnalokka frá BK gleri og gjafabréf frá Slippnum á máltíð fyrir tvo, gistingu fyrir tvo á hótel Skógum í eina nótt, með morgunmat, 10.000 króna gjafabréf frá Icewear, Flug með �?rnum VM-RVK-VM.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.